Ég fór í heimsókn til tengdaforeldranna um helgina, meðal annars til að ná í ungbarnafötin sem hún gat ekki þvegið fyrir mig og gladdist pínulítið en skammaðist mín samt um leið þegar ég sá að það lá þunnt lag af ryki yfir öllu hjá henni. Svona getur maður nú verið púkalegur.
Ble ble ble,
Svandís
ágúst 07, 2006
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Haldiði að maður hafi ekki bara unnið í happdrætti...
- Nokkrar myndir af Heiðu.Búin að troða sér ofan í a...
- Heiða borðaði kvöldmatinn sinn. Kjúkling í einhver...
- Soðin íslensk ýsa og nýjar kartöflur með laukfeiti...
- Það kom rigning og við tókum bumbumynd. Hér er ég ...
- Ég held ég sé orðin of ólétt til að blogga. Ég næ ...
- Í morgun vorum við að borða jógúrt og Heiða var mi...
- Græni kallinn minn hann Einsi á afmæli í dag. Til ...
- Thetta er meiri endemis vedurblidan. Hitinn bara f...
- Thessi var a vappi rett fyrir utan gardshlidid mit...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
2 Ummæli:
*Illgirnislegt fliss* pant líka vera púki. Konu sem ekki getur sett í þvottavél hlýtur líka að vaxa gífurlega í augum að þurrka af.
Ég skil nú bara ekki tilætlunarsemina í þér Svandís. Átti konan að fara að setja í heila þvottavél! Eða jafnvel hugsanlega tvær!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim