ágúst 07, 2006

Ég fór í heimsókn til tengdaforeldranna um helgina, meðal annars til að ná í ungbarnafötin sem hún gat ekki þvegið fyrir mig og gladdist pínulítið en skammaðist mín samt um leið þegar ég sá að það lá þunnt lag af ryki yfir öllu hjá henni. Svona getur maður nú verið púkalegur.

Ble ble ble,
Svandís

2 Ummæli:

Þann 8/8/06 16:31 , Blogger Sigga Lára sagði...

*Illgirnislegt fliss* pant líka vera púki. Konu sem ekki getur sett í þvottavél hlýtur líka að vaxa gífurlega í augum að þurrka af.

 
Þann 8/8/06 16:53 , Blogger Berglind Rós sagði...

Ég skil nú bara ekki tilætlunarsemina í þér Svandís. Átti konan að fara að setja í heila þvottavél! Eða jafnvel hugsanlega tvær!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim