febrúar 04, 2009

Heiða skáldar lög og texta sem hún syngur jafn óðum. Nú semur hún líka ljóð. Hún samdi þetta fyrir nokkrum dögum.

Það er snjór og það eru jól.
Það er snjór og það er kalt.
Það er snjór og það er hvítt.
Það er súrmjólk.

4 Ummæli:

Þann 4/2/09 19:11 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Frábært :) Þessu verður að safna í ljóðabók :)

 
Þann 5/2/09 02:30 , Blogger Spunkhildur sagði...

Þjóðskáld, ekki spurning.

 
Þann 5/2/09 15:33 , Blogger Þórunn Gréta sagði...

Heiða Íslandsskáld

 
Þann 9/2/09 15:04 , Blogger Ásta sagði...

Með betri ljóðum sem ég hef lesið. Án gríns.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim