september 24, 2004

Mikið er gott að vera á Egilsstöðum. Ég dreif mig af stað fyrr en ég ætlaði því mér bauðst bíll til að keyra austur, mér að kostnaðarlausu. Það er svo notalegt að vera hérna. Hvergi betra.

Ég veit ekki hvenær ég fer aftur í bæinn, sennilega á mánudag eða þriðjudag.

Þangað til næst,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim