nóvember 30, 2007

Smá hugleiðing frá Heiðu:
Sko. Mamma er kona, pabbi er maður, Þór er eins árs og Heiða er best.

Og smá hughreysting frá Heiðu (við vorum að fara að sofa og ég lá hjá henni).
Hún var alveg að sofna þá reis hún upp til hálfs, lagði handlegginn um hálsinn á mér, kyssti mig á kinnina og sagði: Þetta er allt í lagi mamma mín, Heiða passar þig. Svo lagðist hún á koddann og sofnaði.

Ble ble ble,

1 Ummæli:

Þann 30/11/07 20:35 , Blogger Berglind Rós sagði...

Yndislegt, hvers getur maður óskað sér betra :)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim