desember 07, 2007

Nú drapst ég úr hlátri. Er þetta virkilega ennþá til? Held ég verði að reyna að sjá til að þessu verði eytt hið snarasta. Kannski maður athugi hvort flotta síðan (næstum jafn flott og mín) sem ég bjó til fyrir Nönnu sé ennþá á sveimi.

Njótið varlega ;)

5 Ummæli:

Þann 8/12/07 16:57 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sys. Þetta er nú barasta reglulega sætt. Kærar kveðjur af klakanum.
Lindi

 
Þann 8/12/07 17:53 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Haha! Flott mynd á síðunni ;) Sjáumst eftir 14 daga :)

 
Þann 9/12/07 09:13 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju Jónatan. Til hamingju Svandís. Já og bara til hamingju alli sem halda með Reading
í tuðruhlaupi. Glæsilegur sigur á púllurunum.
Kv. bró

 
Þann 9/12/07 18:59 , Blogger Þórunn Gréta sagði...

Ljósasjóið á vinalistanum er mjög í anda gay pride...

 
Þann 11/12/07 10:40 , Blogger Spunkhildur sagði...

Ef þessi síða færir þér ekki einhverskonar hönnunarverðlaun er ég illa svikin. Hííhí...

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim