Nú drapst ég úr hlátri. Er þetta virkilega ennþá til? Held ég verði að reyna að sjá til að þessu verði eytt hið snarasta. Kannski maður athugi hvort flotta síðan (næstum jafn flott og mín) sem ég bjó til fyrir Nönnu sé ennþá á sveimi.
Njótið varlega ;)
desember 07, 2007
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Ég verð nú bara að setja þennan hlekk hérna inn. E...
- Smá hugleiðing frá Heiðu:Sko. Mamma er kona, pabbi...
- Haba haba súbb súbbHeba heba sabb sabbNamm nammHab...
- Þegar þetta ár verður á enda runnið verða allir fj...
- Ora fiskibollur í tómatsósu og soðnar kartöflur í ...
- Góðan daginn.Allt gott að frétta héðan. Nóg að ger...
- Smá myndablogg á miðvikudegi. Jonathan fór til Írl...
- Í gær kvöddu þennan heim tvær manneskjur sem eiga ...
- Ég er að fara á Proclamers tónleika á eftir. Það e...
- Núna áðan:Heiða: Mamma, nóttin er komin.Mamma: Ha,...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
5 Ummæli:
Hæ sys. Þetta er nú barasta reglulega sætt. Kærar kveðjur af klakanum.
Lindi
Haha! Flott mynd á síðunni ;) Sjáumst eftir 14 daga :)
Til hamingju Jónatan. Til hamingju Svandís. Já og bara til hamingju alli sem halda með Reading
í tuðruhlaupi. Glæsilegur sigur á púllurunum.
Kv. bró
Ljósasjóið á vinalistanum er mjög í anda gay pride...
Ef þessi síða færir þér ekki einhverskonar hönnunarverðlaun er ég illa svikin. Hííhí...
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim