september 08, 2008

Dýrakex, smurostur og Doctor Crock skór á óskalistanum. Best að skutlast með barnið í búð. Veit reyndar ekki hvernig Doctor Crock skór líta út en Heiða veit það eflaust. Ég fæ þá sjálfsagt líka að heyra það að ég verði að vera með báðar hendurnar á stýrinu PLÍS mamma.

Þór er orðinn svo duglegur að tala. Hann veit sko alveg hvenær á að tala ensku og hvenær íslensku. Skiptir á milli eins og ekkert sé.

Luv og ble ble ble

2 Ummæli:

Þann 9/9/08 18:59 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Dásamleg börn! Þau hafa það beint frá móður þeirra! :)

Elska ykkur!

 
Þann 11/9/08 11:47 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ, hó, dásamlega fólk. Það er nú eins og maður búi á tunglinu en ekki fröken jörð. Hef ekki farið á netið í all langan tíma, og mundi bara ekkert eftir honum Þór. En hvað um það. Innilega til hamingju með drenginn þarna um daginn. Ástar kveðjur úr Tjarnarlöndum.
Söknum ykkar voða mikið
Kv. Lindi

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim