Jæja. Þá erum við komin heim aftur, sjö klukkutímum eftir að við fórum á sjúkrahúsið. Ekki lengi að því sem lítið er (sem var reyndar alveg heilmikið). Hann Þór litli Sebastían er fallegastur og bestur og yndislegastur, alveg eins og Heiðan mín er fallegust og best og yndislegust. Ég á bestu börn í heimi.
Meira síðar. Ætla að fara að sofa núna.
Ble ble ble,
Svandís
ágúst 19, 2006
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Halló aftur!Ég gleymdi að taka fram að hann er fæd...
- Komið þið sæl!Nýjustu fréttir.Það fæddist drengur ...
- Hallohallo!Skilabod fra Svandisi.Farin af stad. Fo...
- Til hamingju með stóra strákinn Berglind og fjölsk...
- Játsa.Ég ætla nú bara að gerast svo djörf að birta...
- Það var mikið að blogger virkaði hjá mér. Var allt...
- Ég fór í heimsókn til tengdaforeldranna um helgina...
- Haldiði að maður hafi ekki bara unnið í happdrætti...
- Nokkrar myndir af Heiðu.Búin að troða sér ofan í a...
- Heiða borðaði kvöldmatinn sinn. Kjúkling í einhver...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
10 Ummæli:
Vá þetta var snöggt:)
Innilegar hamingjuóskir með litla prinsinn.
Hafið það nú sem allra best.
Kær kveðja,
Eyrún
Til hamingju með drenginn :-)
Innilega til hamingju með drenginn! :D
Kærar kveðjur frá Sirrý Sigurgeir og Sigurði Alex!
S-in þrjú!
Yndislegt!
Innilega til hamingju með hann litla Þór Sebastían! :)
Til hamingju! Og ekki lengi aððí frekar en fyrri daginn.
Congrats, Jonathan. May little Wilkins will carry tha family name proudly.
Úff - þú átt metið í skyndifæðingum er það ekki?
Til hamingju með litla strákinn öll sömul. Ég hlakka til að hitta hann einhvern tímann :)
Jeminn... mar má ekki bregða sér frá Internetinu og þá er búið að fjölga um tvo í Nornahópnum :) Til hamingju með drenginn, elsku Svandís og Jonathan... veit að hann er stórkostlegur að öllu leyti, rétt eins og foreldrarnir :) Sendi ykkur rafrænt knús (}) :)
Siggadís og Einsi
Tilhamingjuknús!!! Hlakka til að hittast með prinsana :-) Bestu kveðjur til pabbans, stóru systurinnar og ömmunnar, hvíldu þig vel og hafið það gott.
Til hamingju með Þór Sebastían. Ég hlakka svo til að sjá ykkur.
Kveðja Skeiða Húla
til hamingju! þetta tók ekki langan tíma frekar en fyrri daginn. láttu nú familíuna dekra við þig, hlakka til að sjá ykkur öll um jólin.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim