Játsa.
Ég ætla nú bara að gerast svo djörf að birta hér heimilisfangið mitt og símanúmer sökum gríðarlegrar eftirspurnar ;) Óprúttnir eru hér með vinsamlegast beðnir að misnota það ekki.
2 Hatchgate Court
Lines Road
Hurst
Reading
Berkshire
RG10 0SP
England
Sími: +44 (0) 118 321 137
GSM: kemur seinna
Annars er T-1 í dag, allt með kyrrum kjörum og aumingja Jonathan að tapa veðmáli um hvenær barnið hans komi í heiminn. Því liggur greinilega ekkert á og ekki mér heldur. Plan dagsins er að fara í verslunarleiðangur til að kaupa ponsusamfellur og ponsusokkabuxur á ponsukrílaskáfrænku mína og búa um rúm bumbuls. Svo ætla ég að borða mikinn ís og margar mínísúkkulaðikökur.
Lifið heil.
Ble ble ble, Svandís
ágúst 16, 2006
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Það var mikið að blogger virkaði hjá mér. Var allt...
- Ég fór í heimsókn til tengdaforeldranna um helgina...
- Haldiði að maður hafi ekki bara unnið í happdrætti...
- Nokkrar myndir af Heiðu.Búin að troða sér ofan í a...
- Heiða borðaði kvöldmatinn sinn. Kjúkling í einhver...
- Soðin íslensk ýsa og nýjar kartöflur með laukfeiti...
- Það kom rigning og við tókum bumbumynd. Hér er ég ...
- Ég held ég sé orðin of ólétt til að blogga. Ég næ ...
- Í morgun vorum við að borða jógúrt og Heiða var mi...
- Græni kallinn minn hann Einsi á afmæli í dag. Til ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
1 Ummæli:
Ég held að hún komi ekki fyrr en 21. enda á hann Dagur minn afmæli þá, Þín vegna vona ég að það gerist örlítið fyrr. Gangi þér vel gæskan og veistu bara hvað? Ég er byrjuð á nýju bréfi til þín.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim