ágúst 19, 2006

Komið þið sæl!
Nýjustu fréttir.
Það fæddist drengur kl. 11:29 að breskum tíma. Hann var 16 merkur og einhverjir sm, er ekki alveg viss. Bæði móður og barni líður vel.

Kveðja,
amman (ekki í Jordaniu)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim