Það var mikið að blogger virkaði hjá mér. Var alltaf eitthvað vangefinn svo ég gat ekki bloggað.
Allt er með kyrrum kjörum í bumbu minni og örugglega ekkert að fara að gerast alveg á næstunni. Fjórir dagar í settan dag og ég á örugglega eftir að ganga með eitthvað lengur en það. Það er fínt því það er ósköp lítið tilbúið nema reyndar barnafötin. Er búin að þvo þau og setja ofan í kommóðu.
Mamma er hjá mér og hún er best í heimi.
Heiðu Rachel finnst hvorki gott né gaman að fá jaxla.
Meðalhitastigið hefur lækkað niður undir 20 stig og það hefur ringt oft undanfarið. Mér finnst það yndislegt.
Rannveig fær alla mína góðu strauma þessa dagana og vikurnar.
Ég er alveg að deyja úr spenningi.
Ble ble ble,
Svandís
ágúst 13, 2006
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Ég fór í heimsókn til tengdaforeldranna um helgina...
- Haldiði að maður hafi ekki bara unnið í happdrætti...
- Nokkrar myndir af Heiðu.Búin að troða sér ofan í a...
- Heiða borðaði kvöldmatinn sinn. Kjúkling í einhver...
- Soðin íslensk ýsa og nýjar kartöflur með laukfeiti...
- Það kom rigning og við tókum bumbumynd. Hér er ég ...
- Ég held ég sé orðin of ólétt til að blogga. Ég næ ...
- Í morgun vorum við að borða jógúrt og Heiða var mi...
- Græni kallinn minn hann Einsi á afmæli í dag. Til ...
- Thetta er meiri endemis vedurblidan. Hitinn bara f...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
5 Ummæli:
Mikið ertu dugleg, og gott að þú ert búin að fá mömmu þína til þín.
Ég hlakka rosa mikið til að geta heimsótt þig en það verður víst bið á því.
Bið að heilsa og hafðu það nú gott.
Kær kveðja,
Eyrún
P.S. Er ég engill? híhíhí;)
koma svo, 15 ágúst...:Þ
Ég elska þig
Svandís mín, ef þú ert ekki byrjuð að eiga barn viltu senda mér símanúmerið þitt á krnanna@gmail.com? ég ætla að setja þig inn sem erlendan símavin..
Ertu búin að fá bréfið frá mér?
Hlakka til að fá bréf í Smyrilshóla 6 111 Reykjavík bráðum...
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim