september 22, 2007

Þá er menntun barnanna í Disney hafin. Í þessari síðustu veikindahrinu horfðum við í fyrsta skipti á Lion King og nú sönglar Heiða Hakuna Matata.

Veit einhver hvort það er til einhverskonar afsláttarpakki með Disneymyndunum talsettum? Þarf endilega að ná í þær á Íslensku.

1 Ummæli:

Þann 23/9/07 02:35 , Blogger Ásta sagði...

*hóst* torrent.is - færð ekki betri afslátt. Þyrftir reyndar að fá einhvern á Íslandi til að ná í það fyrir þig...

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim