september 30, 2007

Svona klæðir maður sig úr skónum.

4 Ummæli:

Þann 2/10/07 23:30 , Blogger Þórunn Gréta sagði...

Allir á mínu heimili hafa nú fengið hláturkast.

 
Þann 2/10/07 23:57 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Góða skemmtun í sumarhúsagarðinum. Vonandi gengur þetta án mikilla snjóaveðra. Kærar kveðjur frá öllum.

 
Þann 5/10/07 02:03 , Blogger Spunkhildur sagði...

Hefurðu kannað fimleikaaðstöðu í bænum. Hún nafna mín hefur augljóslega erindi á þann vettvang.

 
Þann 5/10/07 20:31 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ ég var búin að týna síðunni þinni en sem betur fer fann ég hana:)
Hafðu það gott í útlandinu, knús til þín.
Kveðja Lilja Björk

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim