Hun er eins ars i dag. Elsku litla stelpan min. Oskop lidur timinn hratt.
Thvottaskrimslid hefur hertekid heimili mitt og thad er alveg sama hvad eg thvae mikid, thad er alltaf jafn mikid eftir. Eg er viss um ad nagrannarnir laedast inn i skjoli naetur og lauma sinum thvotti i haugana hja mer. Og thad er farid ad rigna og a ekki ad stytta upp fyrr en a midvikudag. Thad maetti halda ad vid vaerum komin til Englands.
Flutningamennirnir koma a fimmtudag i naestu viku til ad byrja ad taema husid og a thvi ad ljuka seinni part a fostudag. Vid afhendum svo lyklana til leigjendanna okkar a laugardagsmorgun. Thau eru svo yndisleg ad thau aetla ad mala allt husid ad innan, loft og veggi. Jafnframt allar hurdir og hlera, jafnt inni sem uti og vid thurfum eingongu ad borga malninguna. Thau borga vinnukostnad (ef thau rada ser hjalp) sem og allan annan efniskostnad.
Vid aetlum svo i road-trip um Frakkland og aaetlud lending i Englandi er 30. april. Vid faum svo lyklana ad nyja husinu thann 2. mai. Gud ma svo vita hvenaer buslodin skilar ser.
Thetta er nyja husid i Englandi
Eg er komin med bumbu sem er einhverra hluta vegna miklu linari en bumban sem eg fekk thegar eg gekk med Heidu. Skil ekkert i thvi (hefur orugglega ekkert med thad ad gera ad eg borda karamellur i morgunmat). Barn 2 sem hefur gaelunafnid brosys er greinilega sami orkuboltinn og stora systir, sparkar alla vega mjog kroftuglega og mikid og daldid sidan sporkin foru ad sjast utanfra. Eg hef ekki hugmynd um hvad eg er gengin langt i vikum en ahugasamir geta fundid thad ut thvi aaetladur faedingardagur er 17. agust.
Ble ble ble,
Svona var Heida Rachel thegar hun var bara thriggja vikna pons....
Svona er Heida Rachel nuna, alveg ad verda eins ars og algjorlega sjuk i ad prila.