mars 09, 2009

Mínar innilegustu samúðaróskir til allra aðstandenda Hákons Aðalsteinssonar. Þar kveður einstakur maður og voru það mikil forréttindi að fá að kynnast honum á menntaskólaárunum.

Hvíl í friði Hákon.