september 24, 2004

Mikið er gott að vera á Egilsstöðum. Ég dreif mig af stað fyrr en ég ætlaði því mér bauðst bíll til að keyra austur, mér að kostnaðarlausu. Það er svo notalegt að vera hérna. Hvergi betra.

Ég veit ekki hvenær ég fer aftur í bæinn, sennilega á mánudag eða þriðjudag.

Þangað til næst,

september 17, 2004

Það er svo gaman að pakka
Það er svo gaman að pakka
Það er svo gaman að paaaaaakka
fyrir ferðalag

Ég er alveg að koma heim - JIBBÍKÓLA

Berglind, ég er búin að gera bloggið þannig að þú getur sett það inn á listann þinn. Ekki viltu missa af æsispennandi skrifum mínum ;)

Bæjó og sjáumst í næstu viku.

september 04, 2004

Íspinni - Frostpinni - Sleikipinni.

Ég er komin heim úr siglingunni og það var svooo gaman.

Leiter alligeiter ;)