maí 28, 2006

Buin ad eiga yndislega helgi med Berglindi Ros. Alveg frabaert ad eiga svona goda vini :) Takk Berglind. Vid forum og syntum i gegn um Windsor kastala og drottningin baud ekki uppa te frekar en venjulega. Alveg otrulega donaleg. Vid forum lika i tveggja haeda straeto og satum uti vid litinn fognud Heidu Rachelar. Eg hefdi aldrei truad hversu margar flugur nenna ad hanga i svona opnum straeto og angra gesti. Thad var allt morandi. I gaer forum vid svo til Reading ad versla og borda ;) og thar hittum vid mest pirrandi afgreidslufolk i heimi og keyptum mikid af barnafotum.

Heida er rosa dugleg ad labba. Getur alveg labbad ut um allt en er samt enntha pinu volt og dettur annad slagid. Hun er buin ad laera ad bora i nefid og blasa sapukulur. Thad er otrulega kruttlegt ad sja hana blasa sapukulur og i gaerkvoldi thegar hun var nysofnud tha spytti hun ut ur ser snudinu og for ad blasa i svefni, orugglega ad dreyma sapukulur.

ble ble ble,

maí 20, 2006

Koma svo Bosnia !!! Held eg alla vega. Hef reyndar bara heyrt u.th.b. thridjung af logunum thannig ad eg er kannski ekki alveg dombaer en Bosnia var alla vega ekki alveg eins og oll hin login.

Nema eg haldi med Tuma brodur hans Jons Geirs (Russneski gaurinn med otrulegu hnjahreyfingarnar)

Lafdi Adalbjorg kvedur ad sinni,

Vid erum komin med internet og thad lika thradlaust. Ligga ligga lai. Nu kemst madur loksins i samband vid umheiminn aftur.

Litla stubbastelpan min er med hlaupabolu og er svo oskop litil og omoguleg og otrulega bolott. Hef bara aldrei vitad annad eins. Hun er serstaklega slaem a hofdinu, bakinu og svo a bleyjusvaedinu thar sem hun er bara med bolu vid bolu. Mikid oskop vorkenni eg henni mikid.

Eg er svo yfir mig hamingjusom med ad vera komin til Englands. Mer finnst eg hafa verid frelsud. Enda ma kannski segja ad eg hafi verid i halfgerdu stofufangelsi tharna i Frakklandi. Og thad sorglegasta er ad thad var sjalfsskipad stofufangelsi, hefdi getad gert hlutina odruvisi og sjalfsagt skapad mer miklu betra lif en svarti hundurinn, eins og Arni Tryggva kallar thunglyndi, bordadi allt sjalfstraust og alla getu til....

Elsku litla bolustelpan kallar. Meira sidar.

maí 07, 2006

Erum flutt. By nuna i Hurst rett hja Reading. Elska nyja husid mitt. Er hja tengdo ad blogga thvi eg er ekki komin med internet og veit ekki hvenaer svoleidis nymodins taekni verdur komin a herragardinn. Heida Rachel er komin med 7 tennur og byrjud ad aefa sig ad labba ostudd. Hlakka til ad segja ykkur meira og syna ykkur myndir.

Eg kved ad sinni,
Lafdi Adalbjorg