Hann Þór Sebastian á afmæli í dag. Tveggja ára. Litli kúturinn minn. Hann fékk m.a. verkfærasett og fjarstýrðan bíl í afmælisgjöf.
Takk fyrir gjafirnar og kveðjurnar :)
Ekkiland
ágúst 18, 2008
ágúst 07, 2008
Vinsældarlisti letihauganna:
10. Uppáhaldsgæludýr: Skjaldbaka
9. Uppáhaldsmatur: Síróp
8. Uppáhaldsíþrótt: Stangveiði
7. Uppáhaldsklisja: “Betra seint en aldrei”
6. Uppáhaldsheimilistæki: Gufusuðupottur
5. Uppáhaldslag: “Yesterday”
4. Uppáhaldssöngleikjalag: “Tomorrow”
3. Uppáhaldstímarit: “Time”
2. Uppáhaldssetning í bíómynd: “Ég hugsa um það á morgun” (Scarlett O’Hara, Á hverfanda hveli)
1. Slagorð: “Ég geri það á morgun”
Heimild: Á morgun segir sá lati. Listin að framkvæma strax eftir Ritu Emmett.
ágúst 04, 2008
Hversu langt úti í buskanum er maður ef maður býr í póstnúmeri 221? Hvað tæki mann t.d. langan tíma að keyra í vinnuna á morgnanna ef maður ynni nálægt kringlunni? En ef maður ynni nálægt smáranum?
Ble ble ble,
Ble ble ble,